Sundur & saman
8. ágúst kl. 20:00, Norðurljós
Kaupa miða
Komið á opnunartónleika Seiglu og kynnist tónlist sem sjaldan heyrist flutt. Þeir eru allt í senn tónleikar, óður til ljóða, óformleg rannsókn og feminísk sögustund. Einnig mun heimsfrumflutningur á nokkrum nýjum söngdúettum eiga sér stað.
Þær munu flytja saman söngdúetta og söngljóð kvenna, fræðast um þær og vekja athygli á tónlistinni þeirra - saman og stundum í sundur - flytja þær söngdúetta, einsöngsljóð og píanóverk sem eiga erindi við okkur öll.
opnunarhátíð
Opnunarhátíð Seiglu fer fram í Hörpuhorni - komdu og fáðu þér drykk áður en fyrstu tónleikar hátíðarinnar hefjast ásamt flytjendum, skipuleggjendum og aðstandendum. Þetta er einstakt tækifæri til að hittast og fagna upphafi helgar stútfullri af fjölbreyttum viðburðum. Hátíðardagskrá og tónlistarfólk Seiglu verður kynnt og svo leiðum við inn í helgina með tónlistarflutningi frá nokkrum af flytjendum hátíðarinnar.
Fanny Mendelsohn (1805-1847)
Abschiedslied der Zuvogel
Der Strauss
Strahlender Ostsee
Elísabet Jónsdóttir (1869-1945)
Ég uni best
Nú rennur sólin
María Markan (1905-1995)
Hamingjuleit
Rósir
Ingibjörg Azima (1973)
Nótt eftir nótt
Mörsugur
Gormánuður
Skerpla
Sólmánuður
Hildigunnur Rúnarsdóttir (1964): 3 dúettar úr Vísum fyrir vonda krakka
Haraldur kjúklingur
Skrímslin
Vísan um heilbrigðu hjónin
Leitin að gullinu
Cécile Chaminade (1857-1944)
Duet of the stars
Ina Boyle (1889-1967)
Have you news of my boy Jack
Sleep song
Rebecca Clarke (1886-1979)
Nacht für Nacht
The Seal Man
Pauline Viardot (1821-1910)
Les bohemiennes
Bryndís Guðjónsdóttir
Sópran
Eva Þyri Hilmarsdóttir
Píanóleikari
Guja Sandholt
Mezzósópran