Seigla og Royal Academy of Music
Seigla er í nánu samstarfi við doktorsrannsókn sem haldið er úti í Royal Academy of Music í London.
Rannsóknin lýtur að sambandi flytjenda og áhorfenda á lifandi klassískum tónlistarflutningi, þar sem athygli er sérstaklega beint að áhrifum þess hvernig tónleikar eru settir upp (e. concert programming) og hlutverki áhorfendavirkni og/eða -virkjun.
Sem hluti af rannsókninni er óskað eftir þátttakendum í áhorfendarýnihópa. Þátttakendur fá frían hátíðarpassa á Seiglu og eru beðnir um að taka þátt í hópviðtölum og svara nokkrum spurningum.
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í rannsókninni geturðu lesið um verkefnið og óskað eftir þátttöku hér fyrir neðan.
Upplýsingar um verkefnið
Sækja um
Bakhjarlar
Hollvinir
Seigla og Listaháskóli Íslands
Seigla og Royal Academy