Antoine Préat




Fransk-belgíski píanóleikarinn Antoine Préat hefur fram í mörgum helstu tónleikasölum heims, m.a. í Wigmore Hall, á Beaux Arts safninu í París, í Salle Gaveau, Salle Cortot og hjá Frederyk Chopin Institute. Hann hefur einnig reglulega komið fram á BBC Radio 3 sem og á France Musique. Hann hlaut fyrstu verðlaun í Councours International d’Ile de France og í Los Angeles Colburn Piano Festival. Einnig hefur hann komið fram með mörgum virtustum hljóðfæraleikurum og hljómsveitum, en þar má nefna Lesley Hatfield, Robin Ireland, Maté Szücs, Manuel Blanco, Sinfonietta Lausanne, Centre de Musique de Chambre de Paris, Sainsbury Soloists og Academy Festival Orchestra. Antoine skrifaði nýlega undir samning með Naïve Records og mun geisladiskur hans af franskri píanótónlist koma út með þeim næsta haust.


ANTOINE KEMUR FRAM Á
Kvöldstund á Bilkerstræti